Sett með tveimur mug bollum. Framleiddir úr 30% kaffibaunahýði.
Nude safnið býður þér að vera hluti af hringrásinni - frá skelinni sem geymir baunina til bollans sem geymir kaffið. Mug bollarnir eru 390 ml. koma í setti með 2 bollum og mega fara í uppþvottavél.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
ENDURVINNSLA
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
FÁÐU PÖNTUNINA Í KVÖLD
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00.