Allir fylgihlutir
NOMAD FERÐAMÁL
NOMAD FERÐAMÁL FRÁ NESPRESSO
3.995 kr
NOMAD ferðamálið er fullkomið fyrir kaffið þitt þegar þú vilt njóta þess á ferðinni.
Ferðmálið hentar bæði fyrir heita og kalda drykki og rúmar allt að 300 ml. Ýtt er á smellulok til að opna málið.
Stærð: B81xH125mm
Má setja í uppþvottavél.
Ath ekki setja í ofn, örbylgjuofn, frysti eða á helluborð.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
ENDURVINNSLA
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
FÁÐU PÖNTUNINA Í KVÖLD
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00.