Annað

AFKÖLKUNAREFNI

Afkölkunarferlið hreinsar kaffivélina vel að innan sem viðheldur gæðum. 

 

1.495 kr

Þar sem íslenskt vatn er ekki sérstaklega kalkríkt líkt og gengur og gerist erlendis þarf ekki að afkalka kaffivélar á Íslandi oft. Við mælum þó með að það sé gert um það bil tvisvar á ári, þar sem afkölkunarferlið hreinsar kaffivélina vel að innan sem viðheldur gæðum vélarinnar. Þetta tryggir að bragðupplifunin sé eins fullkomin og hún var í upphafi.

Pakkinn inniheldur 2 skammta af afkölkunarefni.

Leiðbeiningar fyrir afkölkun má finna í notendahandbókinni sem fylgdi vélinni þinni. Ef þú átt ekki handbókina getur þú haft samband við þjónustuver Nespresso með tölvupósti nespresso@nespresso.is eða í síma 575-4040.

 

 

 

VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

ENDURVINNSLA

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

FÁÐU PÖNTUNINA Í KVÖLD

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00.

NESPRESSO

KLÚBBURINN

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir til að vita af nýjum vörum og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum af kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.

Þessi vefsíða styðst við vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að smella á 'Samþykkja' samþykkir þú vefkökur fyrir: virkni, tölfræði og markaðssetningu