Þar sem íslenskt vatn er ekki sérstaklega kalkríkt líkt og gengur og gerist erlendis þarf ekki að afkalka kaffivélar á Íslandi oft. Við mælum þó með að það sé gert um það bil tvisvar á ári, þar sem afkölkunarferlið hreinsar kaffivélina vel að innan sem viðheldur gæðum vélarinnar. Þetta tryggir að bragðupplifunin sé eins fullkomin og hún var í upphafi.
Pakkinn inniheldur 2 skammta af afkölkunarefni.
Leiðbeiningar fyrir afkölkun má finna í notendahandbókinni sem fylgdi vélinni þinni. Ef þú átt ekki handbókina getur þú haft samband við þjónustuver Nespresso með tölvupósti nespresso@nespresso.is eða í síma 575-4040.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
ENDURVINNSLA
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
FÁÐU PÖNTUNINA Í KVÖLD
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00.