Original kaffivélar

CREATISTA PLUS

GERIR ÞÉR KLEIFT AÐ ÚTBÚA UNDURSAMLEGAN KAFFIBOLLA 

79.995 kr

EIGINLEIKAR

Nespresso Creatista Plus gerir þér kleift að búa til ekta hágæða latte heima hjá þér, þökk sé einfaldleika Nespresso kerfisins, ásamt háþróaðri tækni sem skapar rétta áferð á mjólkinni. Allt frá silkimjúkum latte til cappuccino.

Ristretto, Espresso, Lungo & Americano
25 sek upphitunartími
Slekkur á sér sjálf
Fölbreytt úrval af mjólkuruppskriftum & mjólkurfro
1900 W
1,5 lítra vatnstankur

VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00

ENDURVINNSLA

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

NÝIR VIÐSKIPTAVINIR

Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af fjölbreyttum tilboðum.

Þessi vefsíða styðst við vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að smella á 'Samþykkja' samþykkir þú vefkökur fyrir: virkni, tölfræði og markaðssetningu