EIGINLEIKAR
Nespresso Creatista Plus gerir þér kleift að búa til ekta hágæða latte heima hjá þér, þökk sé einfaldleika Nespresso kerfisins, ásamt háþróaðri tækni sem skapar rétta áferð á mjólkinni. Allt frá silkimjúkum latte til cappuccino.
- Ristretto, Espresso, Lungo & Americano
- 25 sek upphitunartími
- Slekkur á sér sjálf
- Fölbreytt úrval af mjólkuruppskriftum & mjólkurfro
- 1900 W
- 1,5 lítra vatnstankur
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af fjölbreyttum tilboðum.