Tilboðsskilmálar
Skilmálar gilda 29.11.24-2.12.24
Ef þú vilt skila kaffivél, þá fæst sama verð og var greitt fyrir hana (1 kr.)
Kjósi eigandi að skipta vélinni í aðra dýrari er greiddur mismunur af fullu verði á báðum vélum.
Þú getur skipt í annan lit af kaffivél sömu tegundar.
Til þess að virkja tilboð verður notandi að skrá sig inn eða nýskrá í vefverslun.
Velja annaðhvort 30 eða 40 Original kaffilengjur í körfuna ásamt Essenza eða Citiz kaffivél.
Í lokin skrá inn kóðann CITIZ eða ESSENZA.
Eitt tilboð á mann og gildir á meðan birgðir endast.
-Þökkum frábærar viðtökur. Citiz er uppseld á vef en örfá eintök eftir í verslunum.