REVIVING ORIGINS ÁÆTLUNIN

Sjálfbærni í ræktun hágæðakaffis; Áskoranir

Vegna loftlagsbreytinga og efnahagslegra sveifla þá eru kaffibændur útsettir fyrir mikilli hættu og óvissu sem ógnar lífsviðurværi þeirra. Þess vegna árið 2003 hófum við samstarf við Rainforest Alliance, til að þróa nýstárlega og sjálfbæra nálgun við kaffiöflun. Byggt á þessu þá hleypti Nespresso af stokkunum AAA Sustainable Quality áætlunina sama ár til að tryggja sjálfbærni og gæði á öllum stigum í fyrirtækinu. 

Vegna loftlagsbreytinga og efnahagslegra sveifla steðja ógnir að  lífsviðurværi kaffibænda. Því hófum við árið 2003, samstarf við Rainforest Alliance við að þróa nýstárlega og sjálfbæra nálgun við kaffiöflun. Sama ár hleypti Nespresso síðan af stokkunum AAA Sustainable Quality áætlunina til að tryggja sjálfbærni og gæði á öllum stigum í fyrirtækinu. 

Reviving Origins áætlunin er síðan nálgun Nespresso við að veita kaffibændum sem orðið hafa fyrir skakkaföllum, t.d. vegna breytinga í veðurfari eða pólítíks óróa, aðstoð við að endurheimta kaffiframleiðslu sína.

Reviving Origins er langtíma skuldbinding fyrir báða aðila og á að virka sem hvati fyrir sjálfbærni og ekki síður seiglu bændasamfélaga til að takast á við þær áskoranir er víða blasa við. Áherslan er því jafnt á samfélagslega þætti og efnahagslega.

Þessi vefsíða styðst við vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að smella á 'Samþykkja' samþykkir þú vefkökur fyrir: virkni, tölfræði og markaðssetningu