Momento 200

Stílhrein og notendavæn tveggja stúta kaffivél með snertiskjá á íslensku eða ensku. Leiðbeinir um rétta notkun á hverjum kaffibolla.

Kaffivélin er fullkomin fyrir stærri fyrirtæki. 

Eiginleikar

Falleg og einföld hönnun. Þægileg vél í notkun sem auðvelt er að læra á.

Snertiskjár leiðbeinir notendum í gegnum skrefin til að hella uppá fullkominn kaffibolla.

 

 • Ristretto, Espresso & Lungo
 • 2 uppáhellingarstútar
 • Slekkur á sér eftir 9 mínútur 
 • 56*50*42 (b*d*h)
 • Kveikir á sér eftir 25 sekúndur
 • 2300 vött
 • Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni
 • 6 lítra vatnstankur
 • Beintengd í vatn 
 • 2* Hólf fyrir 50 notuð hylki 
 
 • Orkusparnaðarstilling
   

 

Nánari upplýsingar

Momento 200 er með tvo kaffistúta sem veitir aukin afköst og hentar því frábærlega fyrir fyrirtæki með frá 35 starfsmönnum og upp úr.

Einföld vél með stafrænum snertiskjá sem hentar öllum.

 

Hefur þú áhuga á að vita meira um Momento 200?

Fylltu út spurningalistann hér að neðan og við svörum eins fljótt og auðið er!

Eitthvað sem við þurfum að vita?
Þessi vefsíða styðst við vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að smella á 'Samþykkja' samþykkir þú vefkökur fyrir: virkni, tölfræði og markaðssetningu