BEISKJA
3
SÝRUSTIG
1
FYLLING
4
RISTUN
3
ILMPRÓFÍLL
Í JAFNVÆGI
BEISKJA
3
SÝRUSTIG
1
FYLLING
4
RISTUN
3
ILMPRÓFÍLL
Í JAFNVÆGI
EIGINLEIKAR
Kaffi hannað fyrir kröftugar mjólkuruppskriftir.
Bianco Intenso var sérstaklega hannað bragðsterkar mjólkuruppskriftir í huga.
SÉRKENNI
Þessi blanda er samsett úr kólumbískum Arabica-baunum sem fá aðskilda ristun með ólíkum aðferðum. Annar hluti blöndunnar fær langa dökkristun á meðan hinn er léttristaður í mun skemmri tíma. Með þessari aðferð verður úr kaffi sem finna má af kröftugan bragðstyrk og sætleika þegar það sameinast með mjólk og hentar því einstaklega vel sem kraftmikill cappuccino eða latte macchiato.
Inniheldur: 50 púða af Pro Bianco Intenso með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
CAPPUCCINO
Innihald
60 ml af mjólk
1 hylki af ml af Bianco Intenso eða Bianco Delicato
Undirbúningur
• Helltu 1 espresso af Bianco Intenso í bolla
• Bættu 60 ml af mjólkurfroðu út í bollann
• Njóttu!
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af fjölbreyttum tilboðum.