Styrkleiki
4
LÍFIÐ Í SÓLINNI
Tvær meistaralegar suðuramerískar tegundir mætast og verða dásamleg Arabica-blanda, kökutónar og ávaxtakeimur í fullkomnu jafnvægi.
Þetta kaffi var fyrst kynnt árið 1986 og hét þá Bolero líkt og óperan fræga. Síðan þá hefur það verið stillt til og undrinu gefið nýtt nafn – Volluto.
Arabica-baunir frá hásléttum Brasilíu og hlíðunum í fjöllum Kólumbíu.
Líkar þér vel jafnvægi Volluto? Þú ættir að prófa Cosi.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Volluto með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 50 g - 1.76 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
Styrkleiki
4
Bollastærð
Beiskja
2
Sýrustig
3
Ristun
2
Fylling
2
Lengdu ánægjuna af klassískum espresso með því að bæta við skvettu af mjólk.
Bættu flóaðri mjólk við espresso, toppaðu með froðu og njóttu bragðsins til fulls.
Leyndar dýptir espresso koma í ljós. Helltu vel af flóaðri mjólk, kórónaðu með þéttri froðu og njóttu aðeins lengur.
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.
LÍFIÐ Í SÓLINNI
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.