VIVALTO LUNGO

VIVALTO LUNGO

Flókið með ristuðum blómakeim, gott jafnvægi

659 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Vivalto Lungo er kaffi í góðu jafnvægi úr flókinni blöndu sérristaðra suðuramerískra og austurafrískra kaffibauna, með samblandi af ristuðum keim og lúmskum blómatónum.

UPPRUNI

Flókin og mótsagnakennd blanda. Suðuramerísku Arabica-baunirnar, sem eru ræktaðar hátt yfir sjávarmáli, hafa í för með sér léttan sýrukeim, eþíópísku Arabica-baunirnar bæta við blómakeim og „Cerrado“ kaffið frá Brasilíu undirstrikar einkennin og beiskjuna.

RISTUN

Sérristunin laðar fram einkenni hvers upprunasvæðis. Baunirnar eru malaðar með það fyrir augum að kaffið sé drukkið úr stórum bolla.

ILMPRÓFÍLL

Fullkomin blanda bauna af ýmsum uppruna skapar ríkuleg og margbreytileg einkenni: ristun, létta viðartóna, sætt korn og lúmskan blómakeim.

Styrkleiki

4

Bollastærð

Beiskja

2

Sýrustig

2

Ristun

3

Fylling

2

Ilmprófíll

Blóm & ávextir

BÆTTU MJÓLK Í BOLLANN

Með örlítilli mjólk eflast beisku tónarnir í þessu milda kaffi þar sem margvíslegir korn-, ristunar-, hnetu- og ávaxtatónar fara saman.

LATTE

Þegar Vivalto Lungo er drukkið úr háum bolla og toppað með froðu er áferðin silkimjúk með ilm- og bragðsamsetningu í góðu jafnvægi þar sem greina má kex, ristað korn og örlítinn ávaxta- og blómakeim.

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

VIVALTO LUNGO

VIVALTO LUNGO

Flókið með ristuðum blómakeim, gott jafnvægi

659 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.