CARAFE

CARAFE

Carafe er sérstaklega hannað til að kalla fram fulla möguleika uppáhellingarkaffis og heldur fullu bragði kaffibaunanna og hitastigi til að Nespresso andartakið verði lengra.

Carafe er hannað af Konstantin Grcic, alþjóðlega viðurkenndum listamanni, er naumhyggjulegt í útliti og virkar skilyrðislaust fyrir hina fullkomnu kaffiupplifun heima. Öllum könnum fylgir hræriskeið til að leysa úr læðingi fullt bragð kaffisins og lok til að halda á því hita.

Mál á könnu:
Hæð: 18,5 cm
Rúmmál: 5,8 dl

Mál hræriskeiðar:
Lengd: 21,5 cm

Efni:
Blásið tvöfalt bórsílíkatgler, sílikon (lok, lindi og hræriskeið). Má setja í uppþvottavél

7.995 kr

stykki
stykki

Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.