TORTA DI NOCCIOLE

TORTA DI NOCCIOLE

LIMITED EDITION

899 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Sökktu tönnunum í Italia Torta Di Nocciole espresso og finndu hvernig ristaðar heslihnetur og sætir korntónar fanga hjarta þitt. Þetta bragðbætta kaffihylki inniheldur einstaklega bragðgott kaffi sem minnir á nýbakaðar kökur.

SÉRKENNI

Þessi bragðgóði espresso bætir ristuðum heslihnetu- og vanillutónum við kornbragðið úr suðuramerískum Arabica-kaffibaunum. Þetta espresso-kaffi er eins og kaffi og kaka í sama bollanum, tilvalið til að njóta góðra stunda saman.

Bollastærð

Beiskja

3

Sýrustig

3

Ristun

3

Fylling

3

Ilmprófíll

Blóm & ávextir

UPPRUNI

Espresso-baunirnar sem mynda grunninn að bragðbætta Variations Italia kaffinu er þekktar fyrir að vera einstaklega mildar með góðri fyllingu. Í þessari Arabica-kaffiblöndu ertu í góðum félagsskap bestu kaffibaunanna frá Suður-Ameríku, þar sem virkilega mildar Bourbon Arabica baunir frá Brasilíu mynda jafnvægi með þvegnum Arabica-baunum frá Kólumbíu. Ristað heslihnetu- og vanillubragðið gerir þessa blöndu enn bragðbetri – þú finnur kryddaða hnetutóna ásamt beiskri og sætri karamellu í gegnum ristað kaffibragðið.

RISTUN

Brasilíska kaffið er léttristað til að halda því flauelsmjúku og varðveita alla möltuðu korntónana, á meðan kólumbísku kaffibaunirnar fá stutta ristun til að laða fram öll fínni blæbrigðin í bragðinu. Að lokum eru baunirnar fínmalaðar til að fá svolítinn bragðstyrk í þetta kaffi.

Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

TORTA DI NOCCIOLE

TORTA DI NOCCIOLE

LIMITED EDITION

899 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.