Styrkleiki
8
RÍKULEGT BRAGÐ OG MIKIL FYLLING
Stockholm Fortissio Lungo hefur komið í stað Fortissio Lungo - ný hönnun, nýtt nafn, sama bragðið.
Svíar eru með mestu kaffineytendum í heimi. Á röltinu í Stokkhólmi finnur maður oftar en ekki sterkt svart kaffi með maltkenndum tónum sem kemur frá hinum auðþekktu Monsoon Arabica-baunum.
WORLD EXPLORATIONS Stockholm Fortissio Lungo endurspeglar bragðmikinn svip hins sænska kaffis með því að setja saman Monsoon Malabar-baunir og kólumbískar arabica-baunir til að búa til sterkt, sætt kaffi með beiskjuvotti.
Drekktu það eins og heimamaður myndi gera: Drekktu stóran og bragðmikinn kaffibollann með kanilsnúð og njóttu þess með vinum og ættingjum.
Stockholm Fortissio er kaffi með ríkulegu bragði og sætum korn- og maltkeimi sem lífleg kryddangan dregur fram.
80% AF ÁLINU Í STOCKHOLM FORTISSIO LUNGO ER ENDURUNNIÐ ÁL.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Stockholm Fortissio Lungo með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 60 g - 2.11 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
Styrkleiki
8
Bollastærð
Beiskja
3
Sýrustig
2
Ristun
4
Fylling
3
Stockholm Fortissio Lungo er arabica-blanda með indverskum og kólumbískum baunum sem gefa kaffinu mjúkt bragð en halda líka ótrúlegum krafti hreinna arabica-bauna.
Monsoon arabica-baunir eru ristaðar meira til að draga fram ríkari fyllingu og korntóna. Léttari ristun á blautverkuðum kaffibaununum frá Kólumbíu gerir það að verkum að fáguð bragðefnin eru í góðu jafnvægi.
Prófaðu Stockholm Fortissio Lungo sem latte. Finndu hvernig bragðið af sætum kökum og karamellu kemur hægt í ljós þegar þú bætir mjólk í þetta dökka kaffi.
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.
RÍKULEGT BRAGÐ OG MIKIL FYLLING
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.