ISPIRAZIONE SHAKERATO

ISPIRAZIONE SHAKERATO

Ískaffi með kakó og kryddkeim - LIMITED EDITION

719 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Traust og kröftugt kaffi með kakó- og kryddkeimi og ristaðri áferð sem gerir þér kleift að uppgötva sæluna sem fylgir ekta ískaffi frá Ítalíu. Sé klökum og sykri blandað við og hrist í hristara fæst öflugt og mjúkt ískaffi með mikilli fyllingu toppað með ljúffengri froðu.

UPPRUNI

Arabica-baunir frá Gvatemala og Eþíópíu auk annarra upprunasvæða. Í Ispirazione Shakerato renna saman þessi ólíku upprunasvæði. Tvö þeirra stuðla að frískandi upplifun þegar kaffið er drukkið kalt, og hið þriðja gefur sérstaka áferð, kaffifroðu og fyllingu.

RISTUN

Baunirnar eru ristaðar í aðskildum skömmtum á sama hita en mislengi til að koma til skila höfugum keimi, einkennandi samsetningu, aukinni áferð og fyllingu. Allar baunir í blöndunni eru grófmalaðar til að ná fram góðri blöndun og heildarsvip í endanlegu ískaffiuppskriftinni.

ILMPRÓFÍLL

Traust og kröftugt kaffi með kakó- og kryddkeimi og ristaðri áferð.

Styrkleiki

6

Bollastærð

Beiskja

3

Sýrustig

3

Ristun

3

Fylling

3

Ilmprófíll

Kraftmikið

Uppskrift að ískaffi

Innihald

1 ISPIRAZIONE SHAKERATO hylki

3 ísmolar

1 lengja af sykri

Undirbúningur

1. Setjið 1 sykurlengju frá Nespresso í hristara eða glas með loki

2. Hellið 40 ml af kaffi, þ.e. heilum espresso, á klakana

3. Bætið við 3 ísmolum

4. Hristið, drekkið og njótið!

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

ISPIRAZIONE SHAKERATO

ISPIRAZIONE SHAKERATO

Ískaffi með kakó og kryddkeim - LIMITED EDITION

719 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.