ISPIRAZIONE  SALENTINA

ISPIRAZIONE SALENTINA

Ískaffi með hnetukeim og viðartón - LIMITED EDITION

719 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Ískaffi í anda Suður-Ítalíu. Einstaklega ljúffeng og afgerandi en fínlega samstillt blanda sem dregur fram léttan hnetukeim og viðartóna sem minna á Robusta. Ef sírópi, klökum og möndlumjólk er blandað saman við fæst svalandi drykkur með sætu bragði og rjómakenndri áferð.

UPPRUNI

Arabica- og Robusta baunir frá Úganda og Eþíópíu auk annarra upprunasvæða.

RISTUN

Bæði Arabica- og Robusta-baunirnar eru sérristaðar. Arabica-baunirnar eru hægristaðar að meðaldökkum eða dökkum lit. Robusta-baunirnar eru dökkristaðar í styttri tíma til að varðveita allan keim. Allar baunir í blöndunni eru grófmalaðar til að ná fram góðri blöndun og heildarsvip í endanlegu ískaffiuppskriftinni.

ILMPRÓFÍLL

Afgerandi kaffi með gott jafnvægi, mjúkri og ríkulegri fyllingu, hnetukeim og einkennandi Robusta tónum.

Styrkleiki

6

Bollastærð

Beiskja

3

Sýrustig

3

Ristun

3

Fylling

3

Ilmprófíll

Kraftmikið

Uppskrift að ískaffi

Innihald

1 ISPIRAZIONE SALENTINA hylki

2 ísmolar

5 ml af sírópi

Undirbúningur

1. Setjið 2 ísmola í VIEW Lungo glas

2. Hellið 30 ml af möndlumjólk á klakana (eða mjólk að eigin vali)

3. Bætið varlega við 5 ml af sírópi

4. Toppið með 25 ml af kaffi, þ.e. heilum ristretto

4. Drekkið og njótið!

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

ISPIRAZIONE  SALENTINA

ISPIRAZIONE SALENTINA

Ískaffi með hnetukeim og viðartón - LIMITED EDITION

719 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.