ROSABAYA DE COLOMBIA

ROSABAYA DE COLOMBIA

Ávaxtakennt og kryddað í góðu jafnvægi

699 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Þessi blanda af sérristuðum, kólumbískum Arabica-baunum hefur fíngerðan sýrukeim sem minnir á rauða ávexti og rauðvín.

UPPRUNI

Tegundirnar í þessu espresso eru af „hreinum uppruna“, ræktaðar á litlum býlum í fjöllum Kólumbíu. Baunirnar eru handtíndar og blautverkaðar til að efla ilminn. Baunirnar eru því næst þurrkaðar og fluttar til Paramo de Letras, þar sem þær eru geymdar í köldu og þurru loftslagi.

RISTUN

Ólíkar tegundirnar eru sérristaðar til að laða fram ávaxta- og sýrutónana og auka fyllinguna.

ILMPRÓFÍLL

Rauðir ávextir sem minna á rauðvín, sólber, trönuber og rifsber.

Styrkleiki

6

Bollastærð

Beiskja

4

Sýrustig

3

Ristun

4

Fylling

4

Ilmprófíll

Blóm & ávextir

BÆTTU MJÓLK Í BOLLANN

Kólumbísk blanda, með léttum keim sem minnir á rauðvín, fær aukna mýkt þegar örlítilli mjólk er bætt við.

CAPPUCINO

Sætir eiginleikar espresso-kaffisins eru undirstrikaðir með afgerandi karamellukeim og útkoman er einstakt, rjómakennt cappuccino.

LATTE MACCHIATO

Rosabaya De Colombia heldur hárfína sýrukeimnum, rauðu ávöxtunum og vínkennda keimnum, en auk þess koma sætir karamellutónar í ljós þegar mjólkurfroðunni er bætt við.

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

ROSABAYA DE COLOMBIA

ROSABAYA DE COLOMBIA

Ávaxtakennt og kryddað í góðu jafnvægi

699 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.