KAHAWA YA CONGO

KAHAWA YA CONGO

KRAFTMIKIÐ LÍFRÆNT KAFFI

799 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Áætlun Nespresso, REVIVING ORIGINS, er í samstarfi við yfir 2800 bændur og aðra aðila á Kivu-svæðinu til að efla kaffirækt í Kongó og að koma fyrsta lífrænt ræktaða kaffinu í Reviving Origins-vöruflokknum á markað. En á hverju ári komum við með meira af þessu lífræna kaffi með sinni heillandi blöndu af mjúkum ávaxtakeimi, ristuðum korntónum og hnetuilmi.

ÞVÍ MEIRA SEM ÞÚ VEIST ÞVÍ BETRA VERÐUR BRAGÐIÐ

Nespresso er í samstarfi við loftslagsverkefnið OpenSC til að bæta við nýju stigi af gegnsæi fyrir Kahawa Ya Congo – með hjálp tækninnar.

Hver einasti poki af lífrænu kaffi er rakinn með stafrænum og öruggum hætti frá yfir 1400 smábændum í AMKA-samvinnufélaginu í Suður-Kivu.

Fyrir hágæða kaffi fær hver AAA-kaffibóndi sannanlegu réttu upphæðina beint til sín með OpenSC-tækninni. Það þýðir að þeir fá sanngjarna greiðslu fyrir vinnu sína við að framleiða lífrænt kaffi í gæðaflokki.

Þetta er mikilvægt skref í áætlun Nespresso um gegnsæi um leið og við færum þér besta kaffið.

qr-code  SKANNAÐU QR KÓÐANN
  TIL AÐ UPPGÖTVA MEIRA


Styrkleiki

7

Bollastærð

Beiskja

3

Sýrustig

3

Ristun

4

Fylling

4

Ilmprófíll

Kraftmikið

UPPRUNI

Frjósamur eldfjallajarðvegur á bökkum Kivu-vatnsins er gjöfult land fyrir bændur í Kongó til að rækta og færa þér þetta mjúka kaffi með sínum ávaxtakenndu og sætu korntónum.

RISTUN

REVIVING ORIGINS Congo er skipt í jafna helminga við ristun. Báðir skammtar eru dökkristaðir í skamman tíma en fyrri helmingurinn er ögn dekkri og ristaður lengur til að ná fram meiri styrkleika fyrir kaffið. Báðir skammtar eru miðlungsmalaðir.

LÝSING Á BRAGÐI

Kraftmikið lífrænt kaffi með ristuðum korntónum, hnetuilmi og mjúkum ávaxtakeimi.

INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Kahawa Ya Congo með ristuðu og möluðu lífrænu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi. 
Nettóþyngd: 55 g - 1.94 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland

Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

KAHAWA YA CONGO

KAHAWA YA CONGO

KRAFTMIKIÐ LÍFRÆNT KAFFI

799 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.