PIXIE

Fimm kaffilengjur að eigin vali fylgja Pixie desember.

22.995 kr

Eiginleikar

Fimm kaffilengjur að eigin vali fylgja Pixie desember.

Espresso & Lungo
25 sek upphitunartími
Slekkur á sér sjálf
11.2 x 35.5 x 23.6 (b x d x h)
1260 W
0,7 lítra vatnstankur

Litur

Nánari upplýsingar

Pixie C60 EU kaffivélin frá Nespresso sameinar framúrstefnulega hönnun, fágað útlit og notagildi. Hún er orkunýtin og búin margvíslegum tækninýjungum. Vélin er merkilega fyrirferðarlítil og fáanleg í mörgum litum og með tvenns konar áferð.

Hún er aðeins 11 sm breið svo auðvelt er að koma henni fyrir í eldhúsum þar sem pláss er af skornum skammti. Hún er aðeins 2,8 kíló svo hún er auðveld í flutningum. Það eru hnappar til að útbúa tvenns konar kaffigerðir, espresso og lungo, með einni snertingu. Þeir eru baklýstir til hægðarauka og hægt er að endurforrita þá til að útbúa það magn sem hver vill. Háþrýstidælan, sem er 19 bara, tryggir hágæðakaffi með því að ná öllu bragði og ilmi úr hverju kaffihylki og búa til einstaklega þétta og ljúffenga froðu.

Hraðhitunarkerfið nær réttum hita á aðeins 25 sekúndum og það slokknar sjálfkrafa á vélinni níu mínútum eftir að hún er notuð. Þetta er kaffivél þar sem skilvirknin er í fyrirrúmi og hún er lýsandi fyrir áherslu Nespresso á hátækni.

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.