PARIS ESPRESSO

PARIS ESPRESSO

KORN- OG SÍTRUSTÓNAR

989 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Dásamlegt beiskt kaffi með korn- og sítrustónum sem veitir þér sambærilega upplifun og þú myndir fá á ekta kaffihúsi í París.

París státar af auðugri kaffimenningu þar sem fólk nýtur þess að ræða málin yfir kaffibolla. WORLD EXPLORATIONS Paris Espresso færir þig á þessar slóðir með sinni jöfnu blöndu úr léttbrenndum arabica-baunum frá Rómönsku-Ameríku og styrkt með víetnömskum robusta-baunum. Þetta dásamlega beiska kaffi með korn- og sítrustónum er í samræmi við upplifun á kaffihúsi í París. Drekktu það eins og heimamaður myndi gera: Njóttu þess að drekka kaffið svart eða sem café au lait með frönsku bakkelsi.

Styrkleiki

6

Bollastærð

Beiskja

3

Sýrustig

2

Ristun

3

Fylling

3

Ilmprófíll

Kraftmikið

BRAGÐ

Blandan okkar er léttbrenndar arabica-baunir með smávegis af hágæða robusta-baunum sem saman skila af sér flóknu kaffi með góðri fyllingu og fínlegri beiskju og um leið ber það með sér óm af daufri sítrussýru og sætleika kornsins. 

Kaffi í góðu jafnvægi með léttri beiskju, kornsætutónum, fínni sýru og keim af sítrus.


INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Paris Espresso með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi. 
Nettóþyngd: 52 g
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. SwitzerlandVið sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

PARIS ESPRESSO

PARIS ESPRESSO

KORN- OG SÍTRUSTÓNAR

989 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.