PAPUA NEW GUINEA

PAPUA NEW GUINEA

GÓÐ FYLLING OG UNDIRLIGGJANDI SÆTLEIKI

859 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Þetta einstaka kaffi býður upp á listilega sveipaðað safakennda sýru og silkimjúka fyllingu. 
  
Kaffið hentar einstaklega vel fyrir aðdáendur Genova Livanto, Colombia og Cosi.

Klassísk Arabica tilbrigði og marðar kaffibaunir sem hvíla í tvo daga undir háfjallasólinni skila af sér fáguðu sýrustigi og ávaxtakeim sem einkennir sérstakt kaffi Papúa Nýju-Gíneu.

FORNIR FJÁRSJÓÐIR

Að sýna fortíðinni virðingu felur í sér að finna fjársjóði fyrir nútímann. Í Papúa Nýju-Gíneu kemur óviðjafnanlegt bragðið frá afskekktum landshlutum sem hafa verið ósnortnir um aldaraðir. Við flytjum okkar dýrmæta kaffi um bratta fjallaslóða til að þú getir bragðað á þessum sjaldgæfa og fágaða drykk.

Styrkleiki

6

Bollastærð

Beiskja

2

Sýrustig

3

Ristun

2

Fylling

3

Ilmprófíll

Kraftmikið

FULLKOMNUN ER ENGIN TILVILJUN

Við trúum því að eftirsókn eftir fullkomnun ætti að bera með sér sérstöðu. Alveg eins og merkimiðar á fínustu vínum sýna þá eru kaffitegundirnar okkar af einum ákveðnum upprunastað, af framúrskarandi gæðum og einstöku svæði.

EINSTÖK GÆÐI

Master Origins kaffið okkar frá Papúa Nýju-Gíneu hefur verið auðkennt sem kaffi með sérstöðu og ber Q Coffee™ vottuninni.

Verðlaunað af Coffee Quality Institute sem er eina sjálfstæða merkið sem viðurkennir einstök gæði frá ræktun til ristunar. Coffee Quality Institute er staðall fyrir staðfestingu á gæðum kaffis og vottun á sérstöku og fínu kaffi. Það er stofnun sem ekki er rekin í hagnaðarskyni með það að markmiði að bæta gæði kaffis og líf þeirra sem framleiða það.

INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Papua New Guinea með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi. 
Nettóþyngd: 52 g
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. SwitzerlandVið sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

PAPUA NEW GUINEA

PAPUA NEW GUINEA

GÓÐ FYLLING OG UNDIRLIGGJANDI SÆTLEIKI

859 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.