Styrkleiki
6
GÓÐ FYLLING OG UNDIRLIGGJANDI SÆTLEIKI
Þetta einstaka kaffi býður upp á listilega sveipaðað safakennda sýru og silkimjúka fyllingu.
Kaffið hentar einstaklega vel fyrir aðdáendur Genova Livanto, Colombia og Cosi.
Klassísk Arabica tilbrigði og marðar kaffibaunir sem hvíla í tvo daga undir háfjallasólinni skila af sér fáguðu sýrustigi og ávaxtakeim sem einkennir sérstakt kaffi Papúa Nýju-Gíneu.
Að sýna fortíðinni virðingu felur í sér að finna fjársjóði fyrir nútímann. Í Papúa Nýju-Gíneu kemur óviðjafnanlegt bragðið frá afskekktum landshlutum sem hafa verið ósnortnir um aldaraðir. Við flytjum okkar dýrmæta kaffi um bratta fjallaslóða til að þú getir bragðað á þessum sjaldgæfa og fágaða drykk.
Styrkleiki
6
Bollastærð
Beiskja
2
Sýrustig
3
Ristun
2
Fylling
3
Við trúum því að eftirsókn eftir fullkomnun ætti að bera með sér sérstöðu. Alveg eins og merkimiðar á fínustu vínum sýna þá eru kaffitegundirnar okkar af einum ákveðnum upprunastað, af framúrskarandi gæðum og einstöku svæði.
Master Origins kaffið okkar frá Papúa Nýju-Gíneu hefur verið auðkennt sem kaffi með sérstöðu og ber Q Coffee™ vottuninni.
Verðlaunað af Coffee Quality Institute sem er eina sjálfstæða merkið sem viðurkennir einstök gæði frá ræktun til ristunar. Coffee Quality Institute er staðall fyrir staðfestingu á gæðum kaffis og vottun á sérstöku og fínu kaffi. Það er stofnun sem ekki er rekin í hagnaðarskyni með það að markmiði að bæta gæði kaffis og líf þeirra sem framleiða það.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Papua New Guinea með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 52 g
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.
GÓÐ FYLLING OG UNDIRLIGGJANDI SÆTLEIKI
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.