ISPIRAZIONE PALERMO KAZAAR

ISPIRAZIONE PALERMO KAZAAR

STERKT OG SÍRÓPSKENNT KAFFI

979 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Í Ispirazione Palermo Kazaar má finna djarfan beiskleika og piparkeim koma fram í gegnum sírópskennt bragðið. Einnig má finna fyrir langri og mikilli ristun sem sækir innblástur til sikileyskrar kaffimenningar. Þetta einstaklega sterk og krafmikil blanda.

UPPRUNI

Við völdum fjórar kröftugar kaffitegundir til að sýna sögunni þann sóma sem hún á skilið. Yfirleitt eru óskolaðar Robusta-baunir notaðar til að fá fram óheflað bragð. Og það er einmitt það sem einkennir suður-ítalskar kaffiblöndur. Hins vegar eru skoluðu Robusta-baunirnar okkar sjaldgæfur fengur sem myndar jafnvægi í Ispirazione Palermo Kazaar hylkjunum með sínu tæra bragði og rjómakenndu áferð. Svolítið af Arabica-baunum frá Rómönsku-Ameríku bætir náttúrulegum sætleika í Palermo Kazaar. 

RISTUN

Hver tegund er ristuð fyrir sig til að draga fram sérkenni hverrar kaffitegundar í Ispirazione Palermo Kazaar-blöndunni. Mest af Arabica- og Robusta-baununum fá kröftuga ristun svo þær haldi beiskju sinni og fyllingu. Óskoluðu Robusta-baunirnar eru ristaðar minna og í skemmri tíma svo fínleg blæbrigði þeirra njóti sín til fulls. Ristunaraðferð Ispirazione Palermo Kazaar endurspeglar þau arabísku og afrísku áhrif sem einkenna dökkt og kraftmikið suður-ítalskt kaffi. .

INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Ispirazione Palermo Kazaar með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. 
Nettóþyngd: 60 g - 2.11 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland

Styrkleiki

12

Bollastærð

Beiskja

4

Sýrustig

1

Ristun

5

Fylling

5

Ilmprófíll

Kraftmikið

UPPSKRIFT

KRYDDAÐ PISTACHIO MACCHIATO

Það sem gerir þennan drykk einstakan er bæði bragðmikið og sírópskennt kaffið, sem og hnetu- og kryddkeimurinn.

Innihald

Mjólk
Ispirazione Palmero Kazaar
Brúnn sykur
Ristaðar pistasíuhnetur
Kardimommu krydd

Undirbúningur

• Helltu einum Ispirazione Palmero Kazaar í bolla

• Flóaðu 100 ml. af og helltu í kaffið

• Stráðu 1 gr. af muldum pistasíuhnetum yfir mjólkurfroðuna

• Toppaðu með ögn af kardimommu krydd

NJÓTTU!Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

ISPIRAZIONE PALERMO KAZAAR

ISPIRAZIONE PALERMO KAZAAR

STERKT OG SÍRÓPSKENNT KAFFI

979 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.