Nordic Black

Nordic Black

SILKIMJÚKT KAFFI MEÐ SÆTUM ÁVAXTATÓNUM

799 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Norræn kaffimenning var innblásturinn að Nordic Black Lungo. Þetta er ilmrík blanda úr afrískum og suðuramerískum Arabica-baunum, full af sætum ávaxtatónum og góðu korneftirbragði sem gleður í hverjum sopa. Niðurstaðan er svart og meðalsterkt lungo-kaffi með léttri fyllingu. Það bragðast vel svart, en það er hannað þannig að það bragðast jafnvel með mjólk.

RISTUN

Sérristunin kallar fram korntónana ásamt fínlegum og sætum ávaxtakeim sem skapar langvarandi kaffisælu.

UPPRUNI

Þetta er ilmrík blanda úr afrískum og suðuramerískum Arabica-baunum.

ILMPRÓFÍLL

Langvarandi kaffitónar með sætum ávaxtakeim.

Styrkleiki

5

Bollastærð

Beiskja

1

Sýrustig

2

Ristun

2

Fylling

2

Ilmprófíll

Blóm & ávextir

UPPSKRIFT

LATTE HAZELNUT


Innihald

Mjólk

Heslihnetu síróp eða það síróp sem þér hugnast best

Nordic Black - lungo

Múskat

Undirbúningur

• Helltu 50 ml. af mjólk og 2,5 ml. af sírópi í mjólkurflóara

• Flóaðu mjólkina með sírópinu

• Helltu 1 lungo af Nordic Black í bolla

• Helltu flóuðu mjólkinni í bollann

• Stráðu ögn af múskati yfir mjólkina

NJÓTTU!

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

Nordic Black

Nordic Black

SILKIMJÚKT KAFFI MEÐ SÆTUM ÁVAXTATÓNUM

799 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.