Styrkleiki
5
SÆTT OG Í JAFNVÆGI
Ef aðferðin við að búa til svart hunang væri auðvelda leiðin að hunangssætu kaffi, þá myndu allir gera það. En einungis nokkrir bændur hætta sér í það. Það er fátítt ferli því það kallar á mikla natni við vöktun meðan á þurrkun kaffibaunanna stendur. Nicaragua úr Master Origin línunni með Arabica-baunum unnum sem „svart hunang“ inniheldur einmitt þessar baunir. Þær gefa þessu níkaragska Arabica-kaffi sína mjúku hunangsáferð og sætu korntóna.
Í kaffiframleiðslunni er ávaxtakennt ytra hýði Arabica-baunanna fjarlægt og kaffibaununum dreift í þunnt lag til að þorna. Þetta er svipað og í hefðbundinni kaffiframleiðslu nema hvað að í þessu tilfelli situr nánast allt klístraða jurtaslímið eftir utan um kaffibaunina. Daglega raka bændurnir af kostgæfni, snúa og blanda þessum ótrúlega klístruðu kaffibaunum til að tryggja að einungis góðar bragðtegundir þróist. Náttúrulegur ávaxtasykur plöntunnar nær innst að hjarta kaffibaunarinnar meðan á þessu þurrkunarferli stendur. Þetta ferli er kennt við svart hunang - fullkomnun á aðferðinni nær fram silkimjúkum sætleika fyrir þau sem eru tilbúin að leggja sig alla fram.
Aðskilin ristun Nicaragua úr Master Origin línunni með meðalristun og minni ristun heldur þessu níkaragska kaffi í jafnvægi.
Nicaragua úr Master Origin línunni með Arabica-baunum unnum sem „svart hunang“ er hunangssætt kaffi - það hefur silkimjúka áferð og sætan kornkeim sem vekur upp hlýju. Einkennandi sætleikinn kemur úr hinu fátíða ferli að gera svart hunang.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Nicaragua með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 50 g - 1.76 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
Styrkleiki
5
Bollastærð
Beiskja
2
Sýrustig
2
Ristun
2
Fylling
2
Ef þú vilt það með mjólkurfroðu þá má gera Nicaragua úr Master Origin línunni með Arabica-baunum unnum sem „svart hunang“ að auðugum latte macchiato. Sem kaffi með mjólk er það í góðu jafnvægi og dregur hnetukenndan, ristaðan keim upp á yfirborðið.
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.
SÆTT OG Í JAFNVÆGI
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.