TRIBUTE TO MILANO

TRIBUTE TO MILANO

LIMITED EDITION

789 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Afar ilmsterkt kaffi úr Arabica-baunum frá Mið- og Suður-Ameríku sem styrktar eru með óþvegnum Robusta-baunum frá Indlandi.

Niðurstaðan er hárfínt jafnvægi milli ávaxtailms og sætra korntóna.


NÁNAR UM TRIBUTE TIL MILANO 

Tribute to Milano er ein af vinsælustu Limited Edition kaffiblöndum Nespresso frá upphafi.
Þessi tegund var sköpuð sem virðingarvottur við frægu ítölsku borgina Mílanó vegna mikilvægis hennar fyrir kaffiheiminn og kaffimenningu.

Mílanó, sem staðsett í Norður-Ítalíu, hefur um aldir gegnt veigamiklu hlutverki í útbreiðslu kaffiverslunar í Evrópu og heiminum í heild.
 
Þessi glæsilega fjármálamiðstöð Ítalíu er heimaborg áhrifamikilla alþjóðlegra vörumerkja og því kemur ekki á óvart að þar ríki lífleg kaffimenning.
Arkitektar og hönnuðir njóta þess yfirleitt að fá sér silkimjúkt en þó kröftugt kaffi í góðu jafnvægi sem er aðallega úr Arabica-kaffibaunum en með votti af Robusta.

Erilsamt stórborgarlífið endurspeglast í því hvernig kaffi er yfirleitt drukkið í Mílanó; standandi við barinn á leið til vinnu.

Styrkleiki

9

Bollastærð

Beiskja

3

Sýrustig

1

Ristun

4

Fylling

4

Ilmprófíll

Blóm & ávextir

FYRIR ÞÁ SEM VILJA MJÓLK ÚT Í KAFFIÐSKVETTA AF MJÓLK

Lengdu ánægjuna af klassískum espresso með því að bæta við skvettu af mjólk.

CAPPUCCINO

Bættu flóaðri mjólk við espresso, toppaðu með froðu og njóttu bragðsins til fulls.

LATTE MACCHIATO

Leyndar dýptir espresso koma í ljós. Helltu vel af flóaðri mjólk, kórónaðu með þéttri froðu og njóttu aðeins lengur.


Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

TRIBUTE TO MILANO

TRIBUTE TO MILANO

LIMITED EDITION

789 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.