ORIGINS GUATEMALA

ORIGINS GUATEMALA

Djarft og silkimjúkt.

4.300 kr

50 stk. í boxi

box
box

Eiginleikar

Lungo Origin Guatemala er blanda af Arabica-baunum og þvegnu Gourmet Robusta kaffi, mild blanda í góðu jafnvægi með kröftugum keim af þurru og möltuðu korni sem undirstrikar afgerandi sérkennin.

UPPRUNI

Þetta lungo-kaffi hefur hárfínt jafnvægi, flókna samsetningu og silkimjúka áferð, þökk sé úrvals Arabica-baunum frá Gvatemala á meðan sérþvegnar og vandlega valdar Robusta-baunir gefa kaffinu milt og skipulegt yfirbragð. Síðarnefnda atriðið leiðir einnig í ljós hinn dæmigerða kornkeim Robusta, skýran en ekki ágengan.

RISTUN

Stutt og dökk ristun ýtir undir afgerandi einkennin og margslunginn ilminn. 

ILMPRÓFÍLL

Kröftugur keimur af þurru og möltuðu korni.

Styrkleiki

6

Bollastærð

Beiskja

3

Sýrustig

2

Ristun

3

Fylling

1

BÆTTU MJÓLK Í BOLLANN

Mjólkurdreitill viðheldur afdráttarlausum og bitrum eiginleikum þessa silkimjúka drykkjar sem þó býr yfir mikilli fyllingu, um leið og afgerandi, ristaðir poppkornstónarnir eru dregnir fram.

LATTE MACCHIATO

Þetta caffe latte er mjólkurríkt og mjúkt með sterkum kornkeim og ristunartónum þar sem örlar á karamellu

Hreinlæti

Ef þú pantar fyrir 12.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

ORIGINS GUATEMALA

ORIGINS GUATEMALA

Djarft og silkimjúkt.

4.300 kr

50 stk. í boxi

box
box