Bollastærð

LIMINHA OVER ICE
LÍMÓNA OG MINTA
LÍMÓNA OG MINTA
Frískandi kaffi sérstaklega gert fyrir klaka. Einkennist af ljúffengum límónukeim, mildri sýru, beiskju og mjúkri fyllingu .
Lífgaðu upp á sumarið með frískandi bragðinu af Barista Creations Liminha Over Ice. Það færir þér brasilíska sumarið með límónu- og mintubragði í léttristuðu kaffi frá öllum heimshornum. Þessi klassíska suðræna blanda mætir léttum og dásamlega ávaxtakenndum Arabica-baunum.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Liminha Over Ice með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi. Vara eins og seld inniheldur ekki neinar mjólkurafurðir.
Nettóþyngd: 100 g
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
Bollastærð
Beiskja
3
Sýrustig
2
Ristun
2
Fylling
3
1 espresso af Liminha Over Ice
60ml ferskt lime
8gr hrásykur
4gr fræ úr ástaraldin
2 ml síróp
60 ml vatn
7 ísmolar
• Settu 8 báta af lime og 8gr af hrásykri í hátt glas.
• Skerðu ástaraldin í tvennt og taktu úr því fræin, settu þau í glasið ásamt 6 ísmolum og 2gr af sírópi.
• Helltu í glasið 60ml af köldu vatni og blandaðu vel saman með skeið þar til limeið og ástaraldinsfræin fljóta efst.
• Helltu 1 espresso af Liminha Over Ice í kokteilhristara ásamt 1 ísmola og hfristu vel.
• Helltu varlega kalda kaffinu í glasið og skreyttu það að lokum með lime og mintulaufum.
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.
LÍMÓNA OG MINTA
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.