Styrkleiki
12
Á BRÚNINNI
Kazaar flytur þig lengra en þú bjóst við. Þvegnar Robusta-baunir bæta rjómakenndri áferð við hinar djörfu óþvegnu Robusta-baunir. Ofurlítið af Arabica-baunum bætir fágun við þessa kröftugu og óvæntu blöndu með aðskilinni ristun.
Þetta er ekki þitt hefðbundna ristretto-kaffi. Nespresso Kazaar er uppgötvun þeirra sem fara lengra en búist var við. Djarfur bragðstyrkur þess er afleiðing þess að þrenns konar ólíku kaffi er blandað saman. Almennt séð myndirðu einungis leita til óþveginna Robusta-bauna til að gefa óheflaðan bragðstyrk. Hins vegar eru þvegnu Robusta-baunirnar okkar sjaldgæfur fundur sem jafnar út Kazaar-kaffihylkin með tæru bragði sínu og rjómakenndri áferð. Bændurnir sem rækta Robusta-baunirnar beita sömu aðferðum og sömu gaumgæfni og bændur sem rækta þvegnar Arabica-baunir. Það bætir fágun við hið kröftuga Kazaar.Svolítið af Arabica-baunum frá Rómönsku-Ameríku bætir náttúrulegum sætleika í Kazaar.
Baunirnar eru ristaðar á aðskilinn hátt – Robusta-baunirnar fá kröftuga ristun til að halda beiskju sinni og fyllingu, og löng ristunArabica-baunanna viðheldur fínlegum tónum þeirra.
Arabica- og Robusta-baunirnar jafna hverjar aðrar út í þessu espresso-kaffi. Þú finnur djarfa beiskjuna og pipartóna stökkva fram úr sírópskenndri fyllingunni.
Styrkleiki
12
Bollastærð
Beiskja
4
Sýrustig
1
Ristun
5
Fylling
5
Prófaðu þetta Nespresso-kaffi með mjólk og þú kemst að því að bragðstyrkurinn hefur hvergi farið. Ristuð og beisk fyllingin finnur sér einfaldlega jafnvægi í súkkulaði- og karamellubragði þegar þú bætir við mjólkurfroðu til að útbúa Kazaar cappuccino eða latte macchiato.
Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað
Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag
Á BRÚNINNI
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.