INFINIMENT GOURMAND

INFINIMENT GOURMAND

BRAGÐBÆTT HÁTÍÐARKAFFI

959 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

INFINIMENT GOURMAND

Sú fágun sem fylgir bragði af ristuðum heslihnetum, með sætum yfirtónum af möndlukökum og fíngerðri vanillu, er tjáð á listrænan hátt með INFINIMENT GOURMAND. Við komum með suður-amerísku arabica-baunirnar okkar með korntónunum og brennum þær á sérstakan hátt. Saman við þetta mjúka kaffi kemur ljúffengt heslihnetubragðið og býr til blöndu af bragði og ilmi sem minnir á fínustu kökugerðarlist bakarameistaranna. Bættu við mjólk og gæddu þér á þessum dásamlega rjómakennda capuccino. 

Nettóþyngd: 49 g - 1.72 oz

Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne Switzerland.

Styrkleiki

6

Bollastærð

Beiskja

3

Sýrustig

3

Ristun

2

Fylling

2

Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

INFINIMENT GOURMAND

INFINIMENT GOURMAND

BRAGÐBÆTT HÁTÍÐARKAFFI

959 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.