Styrkleiki
8
ÞYKK OG SILKIMJÚK FYLLING
Indonesia úr Master Origin línunni innihalda eingöngu indónesískar Arabica-baunir sem hafa þykka, auðuga og silkimjúkja fyllingu.
Kaffibændurnir á Súmötru leyfa baunum að sitja næturlangt í hýðinu til að gerjast áður en þeir hreinsa hýðið af og láta baunirnar þorna yfir daginn. Þeir flysja baunirnar svo hitinn og sólskinið geti þurrkað baunirnar fljótt. Þessi snöggvirka þurrkunaraðferð skapar hið einstaka indónesíska kaffibragð. Indonesia úr Master Origin línunni inniheldur eingöngu indónesískar Fair trade Arabica-kaffibaunir sem unnar eru á þennan einstaka hátt.
Ristunaraðferðin sem við notum er aðskilin ristun - með meðalristun og minni ristun. Aðskilin ristun á þessu kaffi frá Súmötru gefur flókinn keim þegar í bollann er komið.
Það er kaffiframleiðslan, hinar einstöku aðferðir bændanna, sem skapar þetta klassíska indónesíska kaffi. Indonesia úr Master Origin línunni eru blautflysjaðar Arabica-baunir með þykkri og auðugri, silkimjúkri fyllingu. Það hefur villtar tóbaksnótur og daufan hitabeltisviðarkeim.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Indonesia með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 57g - 2.01 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
Styrkleiki
8
Bollastærð
Beiskja
3
Sýrustig
2
Ristun
4
Fylling
4
Prófaðu blautflysjuðu Arabica-baunirnar í Indonesia úr Master Origin línunni með smávegis mjólk - hnetukenndar, ristaðar og viðarkenndar nótur koma fram í þessu ákafa Master Origin kaffi með mjólk.
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.
ÞYKK OG SILKIMJÚK FYLLING
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.