
HIRSLA UNDIR KAFFIHYLKI
Hirsla með 4 skúffum fyrir box af fyrirtækjahylkjum.
Skúffurnar eru staflanlegar og tekur hver skúffa 1 box sem inniheldur 50 hylki.
Einnig fylgir eining sem í má geyma sykur, hrærur o.þ.h.
Ummál: 49 cm (hæð) x 20 cm (lengd) x 22 (dýpt)
Hylkin eru ekki innifalin.