Ice Freddo Delicato

Ice Freddo Delicato

SÆTT OG MILT ÍSKAFFI

859 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Ríkt ávaxtabragðið af Freddo Delicato í BARISTA CREATIONS línunni er svalandi og frískandi sama hvaða árstíð er. Þetta keníska kaffi er léttristað og malað sérstaklega til þess að leika blíðlega við bragðlaukana.


FREDDO DELICATO - KAFFI FYRIR ÍSMOLA

SVONA MÆLUM VIÐ MEÐ AÐ LAGA ÍSKAFFI

• Fylltu hátt glas af ísmolum

• Helltu í glasið kaldri mjólk eða vatni eftir smekk

• 
Bættu 40 ml. espresso af Freddo Delicato eða Freddo Intenso í glasið

• Hér má bæta við sætleika, t.d. hrásykri eða sírópi eftir smekk

• Gott að hræra

NJÓTTU!

Bollastærð

Beiskja

2

Sýrustig

3

Ristun

2

Fylling

3

Ilmprófíll

Blóm & ávextir

BRAGÐLÝSING

Freddo Delicato er ávaxtaríkt og sætt kaffi sem býr yfir svalandi ávaxtatónum og mýkjandi léttri, frískandi fyllingu.

UPPRUNI

Það er vandasamt að velja kaffi sem nýtur sín sem ískaffi – það er ekki sama hvaða kaffi þú hellir yfir ís. Kenísk Arabica-blanda ásamt indónesísku Java gefur Freddo Delicato fyllingu og jafnvægi. Saman gefa þessar kaffitegundir fínlegt og bjart bragð sem frískar munninn.

RISTUN

Freddo Delicato fær aðskilda ristun. Miðlungs til létt ristunin kallar fram gómsæta sýru þessarar mildu blöndu. Fyrri ristunin er örlítið styttri sem magnar þessa björtu sítrustóna.

Heimsending

Ef þú pantar fyrir 12.500 kr. eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað.

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum. Bílstjóri tekur á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu.

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag.

Ice Freddo Delicato

Ice Freddo Delicato

SÆTT OG MILT ÍSKAFFI

859 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.