Styrkleiki
8
ALLIR UM BORÐ
Yfir ólgusjó frá fjarlægum löndum kemur þessi óviðjafnanlega, þétta Arabica-blanda. Hífum upp seglin því það er ævintýri fram undan.
Vinnsluaðferðin sem gefur Fortissio Lungo sérstöðu sína er enn notuð. Baunirnar eru geymdar í allt að fjóra mánuði á Malabar-ströndinni þar sem þær veðrast af hitabeltisrigningu.
Veðraðar Arabica-baunir af Malabar-strönd Suður-Indlands ásamt þvegnum Arabica-baunum frá fjallstindum Kólumbíu.
Líkar þér vel hið spennandi Fortissio Lungo? Þá ættir þú að smakka Envivo Lungo.
Styrkleiki
8
Bollastærð
Beiskja
3
Sýrustig
2
Ristun
4
Fylling
3
Lengdu ánægjuna af klassískum espresso með því að bæta við skvettu af mjólk.
Bættu flóaðri mjólk við espresso, toppaðu með froðu og njóttu bragðsins til fulls.
Leyndar dýptir espresso koma í ljós. Helltu vel af flóaðri mjólk, kórónaðu með þéttri froðu og njóttu aðeins lengur.
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.
ALLIR UM BORÐ
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.