Styrkleiki
7
Espresso Forte í nýjum umbúðum.
Nýjar umbúðir - sama gamla kaffið.
Þetta sterkristaða espresso er eingöngu úr Arabica-baunum frá Suður- og Mið-Ameríku og flókinn ilmurinn er blanda af sterkristuðum og ávaxtakenndum tónum.
UPPRUNI
Þessi blanda samanstendur af bestu mið- og suðuramerísku Arabica-baununum frá Kostaríku og Kólumbíu. Baunirnar eru verkaðar að hefðbundnum hætti til að varðveita malt- og ávaxtakenndan keiminn.
RISTUN
Meðalristun eflir bragðnótur hverrar kaffigerðar: malt, rauða ávexti eða ávaxtakörfur sem minna á vín.
ILMPRÓFÍLL
Sambland af ristuðum og ávaxtakenndum tónum. Ríkulegt bragð sem má mýkja með skvettu af mjólk.
Styrkleiki
7
Bollastærð
Beiskja
3
Sýrustig
3
Ristun
3
Fylling
3
Þegar skvettu af mjólk er bætt við varðveitast sterkristuð einkenni Espresso Forte um leið og keimur af grænu og möltuðu korni kemur fram.
Úr þessu mikið ristaða kaffi má gera sterkt cappuccino með sterkum sérkennum.
Ristaður keimur og beiskja Espresso Forte heldur sér þegar latte macchiato er lagað úr kaffinu en við bætist ristað korn og súkkulaði- og viðarkeimur, auk þess sem olíukennda fyllingin er á sínum stað.
Ef þú pantar fyrir 12.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað
Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag
Espresso Forte í nýjum umbúðum.