Styrkleiki
11
DOUBLE ESPRESSO 80ml
Double Espresso Scuro er blanda úr mikið brenndum robusta og arabica baunum, upprunnið frá Mið-Ameríku. Robusta baunirnar eru frá Gvatemala en arabica baunirnar koma frá Kosta Ríka. Robusta baunirnar hjálpa til við að skila kröftugra kaffi.
Þetta tvöfalda espresso kaffi er brennt í tveimur hlutum; við höldum robusta og arabica baununum aðskildum en brennum báðar tegundirnar að fullu. Með þessu næst fram sterkur kakó keimur sem gefur Double Espresso Scuro sitt einkennandi dökka og reykkennda bragð. Það er sterkt og hefur mikla fyllingu en þetta kröftuga kaffi felur líka í sér undirliggjandi vanillutóna sem bæta margbreytileika við bragðið.
Styrkleiki
11
Bollastærð
Beiskja
3
Sýrustig
1
Ristun
2
Fylling
3
ALLT FRÁ ESPRESSO UPP Í HEILA KÖNNU AF KAFFI
Nespresso Vertuo er einstök tækni sem veitir enn betri kaffiupplifun. Þú þarft aðeins eitt hylki og ýtir á einn hnapp til að hella upp á allt frá klassískum espresso upp í heila könnu af kaffi. Hjá Nespresso teljum við að miklar væntingar séu uppspretta hágæða. Nýja Vertuo kerfið er nýstárleg tækni til að hella upp á kaffi. Úr hverju hylki dregur Nespresso fram yndislega flauelsmjúka undirtóna sem veita einstaka kaffiupplifun.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Double Espresso Scuro með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO Vertuo kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 100 g
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.
DOUBLE ESPRESSO 80ml
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.