DHARKAN

DHARKAN

Langristað og silkimjúkt. Keimur af kakó og korni

699 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Eiginleikar þessarar blöndu af Arabica-baunum frá Suður-Ameríku og Asíu koma fyllilega í ljós, þökk sé löngu ristunarferli við lágan hita. Öflugir ristaðir bragðtónar eru áberandi, auk keims af beisku kakódufti og ristuðu korni og áferðin er silkimjúk.

UPPRUNI

Dharkan er blanda af baunum frá fjórum ræktunarsvæðum í Rómönsku-Ameríku, þar á meðal Kostaríku og Java. Þvegnar Arabica-baunir auka enn á bragðupplifunina og skapa hárfín blæbrigði í bollanum. 

RISTUN

Dharkan er ristað lengi við lágan hita til að tryggja að hitinn nái inn að innsta kjarna hverrar baunar og dragi fram sterkan og merkilega margbreytilegan ristunarkeim. Það gefur kaffinu þessa einstöku flauelsmjúku áferð og langvarandi beiskt eftirbragð.

ILMPRÓFÍLL

Öflugir ristaðir bragðtónar eru áberandi, auk keims af beisku kakódufti og ristuðu korni og áferðin er silkimjúk.

Styrkleiki

11

Bollastærð

Beiskja

5

Sýrustig

1

Ristun

5

Fylling

4

Ilmprófíll

Kraftmikið

BÆTTU MJÓLK Í BOLLANN

Þegar skvettu af mjólk er bætt við ristuðu og beisku Dharkan-blönduna myndast dökk froða og ríkulegur hnetukeimur.

CAPPUCCINO

Langristaður og reykkenndur Dharka-keimurinn er ráðandi í þessu cappuccino, auk þess sem það vottar fyrir korni, súkkulaði og hnetum.

LATTE MACCHIATO

Dharkan Latte Macchiato er með sæta og létta fyllingu, vel útilátna froðu og keim af hnetum og súkkulaði.

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

DHARKAN

DHARKAN

Langristað og silkimjúkt. Keimur af kakó og korni

699 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.