Styrkleiki
5
ESPRESSO 40ml
Fylltu bollann þinn með hinu bragðmikla Toccanto, ávaxtakenndu kaffi þar sem arabica baunir frá Rómönsku Ameríku koma bragðlaukunum í kynni við sæta og vínkennda ávaxtatóna. Fínlegt bragð af sætum ávöxtum og framandi fönkuðum tónum minna á ananas með örlitlum keim af ristuðu brauði.
Kynstur af fínu kaffi frá Suður- og Mið-Ameríku kemur saman í Toccanto til að færa þér kaffi með villtum, sætum og þroskuðum ávaxtatónum. Þessi arabica blanda nær hárfínu jafnvægi á milli sýru og fyllingar í bragðmiklum bolla.
Styrkleiki
5
Bollastærð
Beiskja
2
Sýrustig
3
Ristun
2
Fylling
2
ALLT FRÁ ESPRESSO UPP Í HEILA KÖNNU AF KAFFI
Nespresso Vertuo er einstök tækni sem veitir enn betri kaffiupplifun. Þú þarft aðeins eitt hylki og ýtir á einn hnapp til að hella upp á allt frá klassískum espresso upp í heila könnu af kaffi. Hjá Nespresso teljum við að miklar væntingar séu uppspretta hágæða. Nýja Vertuo kerfið er nýstárleg tækni til að hella upp á kaffi. Úr hverju hylki dregur Nespresso fram yndislega flauelsmjúka undirtóna sem veita einstaka kaffiupplifun.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Toccanto með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO Vertuo kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 62 g
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.
ESPRESSO 40ml
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.