Cloudberry Flavoured

Cloudberry Flavoured

KEIMUR SÆTABRAUÐS

879 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Skýber, einnig þekkt sem múltúber, vaxa í mjög köldu loftslagi nærri norðurheimskautsbaug. Skandínavar þekkja vel fíngert bragðið af þessum fagurgulu berjum og nota þau mikið í hina ýmsu eftirrétti og sætabrauð. Kaffið okkar Variations Nordic Cloudberry sækir innblástur sinn í þessi gómsætu skýber. Í kaffinu sameinast fyllingin úr Livanto og sætur ávaxtakeimur með votti af sýru. Gerðu góðan dag enn betri með þessari einstöku blöndu.

RISTUN

Meðalristun sem kallar fram malttóna og samspilið við ávaxtatónana skapar flókna og hárfína karamellukennda ilmsamsetningu.

UPPRUNI

Þessi blanda samanstendur af úrvals mið- og suðuramerískum Arabica-baunum frá Kostaríku og Kólumbíu sem voru ræktaðar með hefðbundnum hætti til að varðveita malt- og ávaxtakenndan keiminn.

ILMPRÓFÍLL

Alhliða samsetning í góðu jafnvægi, dæmigerð fyrir nýristað kaffi, með korn-, malt- og karamellutónum og örlitlum ávaxtakeim.

Styrkleiki

6

Bollastærð

Beiskja

3

Sýrustig

3

Ristun

3

Fylling

1

Ilmprófíll

Blóm & ávextir

UPPSKRIFT

CLOUDBERRY AFFOGATO


Innihald

Vanilluís

Þeyttur rjómi

Cloudberry Flavoured - espresso

Þurrkuð trönuber eða fersk bláber

Undirbúningur

• Settu 1 matskeið af vanilluís í bolla

• Helltu 1 espresso af Cloudberry Flavoured yfir ísinn

• Bættu 30 gr. af þeyttum rjóma í bollann

• Stráðu nokkrum þurrkuðum trönberjum eða ferskum bláberjum yfir rjómann

NJÓTTU!

Heimsending

Ef þú pantar fyrir 12.500 kr. eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað.

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum. Bílstjóri tekur á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu.

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag.

Cloudberry Flavoured

Cloudberry Flavoured

KEIMUR SÆTABRAUÐS

879 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.