CARAMELITO

CARAMELITO

Sætt með karamellubragði

719 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Sætt karamellubragðið mýkir ristaða tóna Livanto Grand Cru kaffisins.  Þetta fíngerða sælkerakaffi býr yfir mýkt sem minnir á mjúka karamellu. 

UPPRUNI

Þessi blanda samanstendur af úrvals mið- og suðuramerískum Arabica-baunum frá Kostaríku og Kólumbíu sem voru ræktaðar með hefðbundnum hætti til að varðveita malt- og ávaxtakenndan keiminn.

RISTUN

Meðalristun sem kallar fram malttóna og samspilið við ávaxtatónana skapar flókna og hárfína karamellukennda ilmsamsetningu.

ILMPRÓFÍLL

Alhliða samsetning í góðu jafnvægi, dæmigerð fyrir nýristað kaffi, með korn-, malt- og karamellutónum og örlitlum ávaxtakeim.

Styrkleiki

6

Bollastærð

Beiskja

3

Sýrustig

3

Ristun

3

Fylling

3

Ilmprófíll

Blóm & ávextir

BÆTTU MJÓLK Í BOLLANN

Beiska, brúna karamellan öðlast aukna mýkt þegar skvettu af mjólk er bætt við.

CAPPUCCINO

Lúmskir karamellu-, toffí- og vanillutónar koma í ljós þegar Caramelito Grand Cru sameinast mjólkurfroðunni.

LATTE LATTE MACCHIATO

Mjúk áferð mjólkurinnar rennur fullkomlega saman við Caramelito og í ljós kemur karamellu- og kexkeimur.   Bernskudraumar enduróma þegar bragðlaukarnir greina sæta karamellubragðið.

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

CARAMELITO

CARAMELITO

Sætt með karamellubragði

719 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.