BUENOS AIRES LUNGO

BUENOS AIRES LUNGO

SÆTT OG KORNKENNT

929 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Sem draumastaður fyrir sanna matgæðinga er Buenos Aires hápunktur fjörlegrar matarmenningar. Hér er sætan alltumlykjandi og kaffi er engin undantekning - sætt og silkimjúkt skal það vera.

WORLD EXPLORATIONS Buenos Aires Lungo koma saman vandlega ristaðar kólumbískar arabica-baunir og robusta-baunir frá Úganda sem skilar sér í kaffi með ákveðnu kornbragði og sætum poppkornstónum. Virðingarvottur við dálæti heimamanna á mjúku Lungo-kaffi.

Drekktu það eins og heimamaður myndi gera: Bættu við góðum skammti af mjólk og sykri að vild í Lungo-bollann þinn og njóttu góðgerðanna.

LÝSING Á BRAGÐI

Buenos Aires Lungo er kryddkennd blanda í góðu jafnvægi með hnetukenndum korntónum, nægu sætubragði og einkennandi poppkornskeim.

80% AF ÁLINU Í BUENOS AIRES LUNGO ER ENDURUNNIÐ ÁL.

INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Buenos Aires Lungo með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. 
Nettóþyngd: 56 g - 1.97 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland

Styrkleiki

4

Bollastærð

Beiskja

1

Sýrustig

2

Ristun

1

Fylling

1

Ilmprófíll

Milt

UPPRUNI

Búið til úr blautverkuðum kólumbískum arabica-baunum, sem koma með létt ávaxtakennt sýrubragð, og robusta-baunum frá Úganda sem laða fram maltkennt kornbragð og sæta poppkornstóna í blöndunni.

RISTUN

Baunirnar eru ristaðar stig af stigi í tveimur lotum til að tryggja að létt bragðið varðveitist. Seinni hlutinn er minni en er ristaður aðeins lengur til að fá fram kraft og fyllingu í bragðið.  

NJÓTTU ÞESS MEÐ MJÓLK

Ef mjólk er bætt við Buenos Aires Lungo ýtir það undir korn- og poppkornstónana og nær fram kaffi sem er í góðu jafnvægi og með léttari fyllingu.

Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

BUENOS AIRES LUNGO

BUENOS AIRES LUNGO

SÆTT OG KORNKENNT

929 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.