Bollastærð

BIANCO DELICATO
Fyrir silkimjúkar mjólkuruppskriftir.
Fyrir silkimjúkar mjólkuruppskriftir.
Kaffi hannað fyrir silkimjúkar mjólkuruppskriftir.
Bianco Delicato var sérstaklega hannað með hið fullkomna jafnvægi kaffis og mjólkur eða mjólkurfroðu í huga.
Þessi blanda er að mestu samsett úr afbragðsgóðum Arabica-baunum frá Kenía sem ristaðar eru á lágum hita í hóflega langan tíma – rétt nógu lengi til að baunirnar þrói með sér sætleika sinn. Þetta er gert til draga fram hinn einstaka rjómakennda karamellukeim og sæta kextóna þegar mjólk er bætt við kaffið.
Bollastærð
Beiskja
2
Sýrustig
1
Ristun
2
Fylling
4
100 ml af mjólk
1 hylki af Bianco Delicato eða Bianco Intenso
• Helltu 100 ml af heitri mjólk í glas
• Helttu 1 espresso af Bianco Delicato yfir mjólkina
• Bættu 120 ml af mjólkurfroðu í glasið
• Njóttu!
Ef þú pantar fyrir 12.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað
Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag
Fyrir silkimjúkar mjólkuruppskriftir.