ARPEGGIO

ARPEGGIO

ÓMÓTSTÆÐILEGT AÐDRÁTTARAFL

679 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Úr fábrotnum jarðvegi rís kröftugur karakter bragðmikilla Arabica-bauna og rjómalagaðrar áferðar.

SÉRKENNI

Arpeggio er margfaldur sigurvegari í bragðkönnunum. Minnsta inngrip í framleiðsluna breytir því mikið – þess vegna höldum við því nákvæmlega eins og það er.

UPPRUNI

Kaffibaunir upprunnar úr stórkostlega fjölbreyttu lífríki Kosta Ríka, stórfengleika Brasilíu ásamt öðrum hitabeltisparadísum í Mið- og Suður-Ameríku.

UPPÁHALDS FÉLAGAR

Er Arpeggio uppáhalds kaffið þitt? Prófaðu þá Kazaar og Master Origin India. Þér líkar það pottþétt vel.

Styrkleiki

9

Bollastærð

Beiskja

4

Sýrustig

2

Ristun

4

Fylling

4

Ilmprófíll

Kraftmikið

FYRIR ÞÁ SEM VILJA MJÓLK ÚT Í KAFFIÐSKVETTA AF MJÓLK

Lengdu ánægjuna af klassískum espresso með því að bæta við skvettu af mjólk.

CAPPUCCINO

Bættu flóaðri mjólk við espresso, toppaðu með froðu og njóttu bragðsins til fulls.

LATTE MACCHIATO

Leyndar dýptir espresso koma í ljós. Helltu vel af flóaðri mjólk, kórónaðu með þéttri froðu og njóttu aðeins lengur.


Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

ARPEGGIO

ARPEGGIO

ÓMÓTSTÆÐILEGT AÐDRÁTTARAFL

679 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.