ARPEGGIO

ARPEGGIO

ÓMÓTSTÆÐILEGT AÐDRÁTTARAFL

669 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Arpeggio er ljúffeng dökk blanda Arabica-bauna frá Rómönsku-Ameríku og hefur ómótstæðilegt aðdráttarafl. Dökkristun umbreytir maltkeim Arabica-baunanna í kröftuga kakótóna. Fínmölunin býr til silkimjúka kaffifroðu sem þú getur ekki staðist.

UPPRUNI

Arpeggio er blanda kaffibauna frá Rómönsku-Ameríku ásamt maltmiklum kostarískum baunum. Allar aðrar kaffibaunir sem eru notaðar eru einnig Arabica-baunir, og bragðið af tærleika þeirra er hreinlega ómótstæðilegt.

RISTUN

Kröftug ristun kaffibaunanna þróar einstök einkenni allra baunategunda í Arpeggio fyrir sig. Maltkeimurinn umbreytist í kakótóna sem gefa þessum espresso virðuleika sinn. Þú fyllist lotningu yfir kraftinum sem Arabica-baunir geta búið yfir.

ILMPRÓFÍLL

Arpeggio er þétt og rjómakennt með sterkum ristuðum tónum. Kaffifroðan gefur því rjómakennda flauelsáferð sem er ómótstæðileg.

Styrkleiki

9

Bollastærð

Beiskja

4

Sýrustig

2

Ristun

4

Fylling

4

Ilmprófíll

Kraftmikið

BÆTTU MJÓLK Í BOLLANN

Kröftug einkenni Nespresso Arpeggio skína einnig í gegnum mjólk. Þetta er kraftmikið kaffi en sætir tónar Arabica-baunanna blandast vel við mjólkurfroðu sem gerir fjólubláa Nespresso-hylkið að karaktermiklum cappuccino eða latte macchiato.

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

ARPEGGIO

ARPEGGIO

ÓMÓTSTÆÐILEGT AÐDRÁTTARAFL

669 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.