AGUILA 220

Mikil afköst í nettri vél með óviðjafnanlegu úrvali uppskrifta með einni snertingu. Forstilltar uppskriftirnar eru í anda barista-hefðarinnar og nýjasta tækni tryggir toppgæði í hverjum bolla.

Eiginleikar

Mikil afköst í nettri vél með óviðjafnanlegu úrvali uppskrifta með einni snertingu. Forstilltar uppskriftirnar eru í anda barista-hefðarinnar og nýjasta tækni tryggir toppgæði í hverjum bolla.

Espresso & Lungo
25 sek upphitunartími
Orkusparnaðarstilling
100 x 62 x 63 (b x d x h)
9000 vött
6 lítra vatnstankur

Nánari upplýsingar

Nýliðinn í Barista fjölskyldunni. Mikil afköst í nettri vél með óviðjafnanlegu úrvali uppskrifta með einni snertingu. Þessi nýja vél er einungis með tvo síuhausa en útkoman er jafnvönduð, bolla eftir bolla, jafnvel þótt miklar kröfur séu gerðar um afköst. Forstilltar uppskriftirnar eru í anda barista-hefðarinnar og nýjasta tækni tryggir toppgæði í hverjum bolla.

Hreinlæti

Í kringum kaffivélina er alltaf snyrtilegt þar sem baunir eða kaffikorgur fara ekki í vélina.

Fljótlegt

Kaffivélin er snögg að búa til ljúffengan kaffibolla.

Stöðugt

Þú getur alltaf stólað að fá sama góða kaffibollann.

Fáðu ráðgjöf