Styrkleiki
7
KRYDDAÐ VIÐARBRAGÐ OG SILKIMJÚKT
Á bak við bragð Aged Sumatra býr sérstakt ferli og einstök alúð handverksmanna á Súmötru. Kaffi baununum er leyft að þroskast í meira en fimm ár í sérstökum pokum þar sem þær taka í sig raka og þorna eftir árstíðum og loftslagi Súmötru. Úr verður einstakur kaffibolli sem endurspeglar takt náttúrunnar.
Indónesíska giling basah aðferðin ásamt nokkurra ára þroskun skapar einstakan bragðprófíl þessa kaffis. Aged Sumatra hefur kryddað viðarbragð og er silkimjúkt í munni. Þar að auki má greina flókna kakó- og sæta karamellutóna.
Góður grunnur í mjólkurdrykki og sérlega góður í Swiss Mokka.
Styrkleiki
7
Bollastærð
Beiskja
3
Sýrustig
1
Ristun
4
Fylling
3
Hátt uppi í kringum Gayo-fjall, í Aceh-héraði á Súmötru, beita bændurnar giling basah aðferðum við vinnslu á kaffi, rétt eins og víðar á Indónesíu. Síðan 2016, í meira en fimm ár, hafa baunirnar verið geymdar í jute-pokum, þar sem þær tapa og bæta við sig raka í takt við náttúruna.
Við skiptum þessu kaffi frá einu upprunasvæði í tvennt og ristum hlutana með mismunandi hætti. Fyrri hlutinn er ristaður við mikinn hita en í stuttan tíma, svo baunirnar verða miðlungsdökkar. Þetta er gert til að laða fram tónana sem þroskunarferlið skapar: Viðarkennt sedrusbragð með sætu eftirbragði. Seinni hlutinn er ristaður lengur til að auka kraftinn og gera kaffið silkimjúkt.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Aged Sumatra með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 52 g
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.
KRYDDAÐ VIÐARBRAGÐ OG SILKIMJÚKT
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.