Aðventudagatal Original 2022

Aðventudagatal Original 2022

Dekraðu við þig eða ástvini þína með fjölbreyttum kaffiuppgötvunum í desember. Aðventudagatalið í ár er hannað af Pierre Hermé.

Aðventudagatalið er fyrir Original vélar og inniheldur 24 kaffibolla ásamt einni gjöf.

5.832 kr Venjulegt verð 7.290 kr

stykki
stykki

Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.