CAFFÉ VENEZIA

Í uppskriftinni af Cardamom Espresso ganga villtir og blómlegir tónar Caffè Venezia í hjónaband við kardimommur með gamalli afrískri og miðausturlenskri uppáhellingaraðferð Arabica-kaffis.

UPPSKRIFT AÐ CARDAMOM ESPRESSO

1. Setjið 4 fræ af grænni kardimommu í View espresso-bolla.

2. Bætið við 0,5 cl af sykursírópi.


3. Bætið einum espresso (40 ml) af Caffè Venezia kaffi.

4. Dýfið sneið af sítrónuberki í bollann í 10 sekúndur og fjarlægið hann svo.

PANTA KAFFI

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag