REVIVING ORIGINS
Við bjóðum velkomnar tegundarnar AMAHA AWE UGANDA, TAMUKA MU ZIMBABWE og ESPERANZA DE COLOMBIA sem verða
einungis fáanlegar í stuttan tíma.
Þessar fágætu kaffitegundir eru hluti af REVIVING ORIGINS verkefninu okkar sem stuðlar að því að endurvekja kaffi-héruð í löndum sem misst hafa kaffiframleiðslu sína vegna átaka, náttúruhamfara eða loftslagsbreytinga sem gerir gæfumun fyrir bændur og fjölskyldur þeirra.
Þessar tegundir tilheyra AAA-verkefninu en með því er unnið að því að bæta framleiðslu og gæði og um leið að styðja við innleiðingu félagsumhverfislegra hátta og nálgana.
Nánari upplýsingar hér að neðan.