Fyrirtækjaþjónusta Nespresso

Nespresso býður nú uppá ráðgjöf og þjónustu sem henta fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum.

Fáðu ráðgjöf

Snyrtilegt

Í kringum kaffivélina er alltaf snyrtilegt þar sem baunir eða kaffikorgur fara ekki í vélina.

Fljótlegt

Kaffivélin er snögg að búa til ljúffengan kaffibolla.

Stöðugt

Þú getur alltaf stólað að fá sama góða kaffibollann.

vélarnar okkar

Hjá okkur getur þú fundið margar mismunandi kaffivélar sem eru allar til þess gerðar að bjóða þínum viðskiptavinum og gestum hinn fullkomna kaffibolla.

skoða vélar

kaffið okkar

Sérhver kaffitegund er einstök blanda kaffibauna. Kaffið okkar einkennist af ríkulegri heslihnetubrúnni froðu. Hylkin, sem eru algjörlega loftþétt, sjá til þess að kaffið haldi bragðgæðum frá ristun og mölun þar til það er borið fram.

sjá nánar

Professional