FRÍTT KAFFI Í EINA VIKU

Fyrirtækjasviði Nespresso langar að bjóða vinnustöðum sem ekki eru með Nespresso fyrirtækjavél að fá slíka vél að láni í eina viku. Vélinni fylgir að sjálfsögðu frítt kaffi á meðan lánstíma stendur án allra skuldbindinga.

skoða nánar

Snyrtilegt

Í kringum kaffivélina er alltaf snyrtilegt þar sem baunir eða kaffikorgur fara ekki í vélina.

Fljótlegt

Kaffivélin er snögg að búa til ljúffengan kaffibolla.

Stöðugt

Þú getur alltaf stólað að fá sama góða kaffibollann.

vélarnar okkar

Hjá okkur getur þú fundið margar mismunandi kaffivélar sem eru allar til þess gerðar að bjóða þínum viðskiptavinum og gestum hinn fullkomna kaffibolla.

skoða vélar

kaffið okkar

Sérhver kaffitegund er einstök blanda kaffibauna. Kaffið okkar einkennist af ríkulegri heslihnetubrúnni froðu. Hylkin, sem eru algjörlega loftþétt, sjá til þess að kaffið haldi bragðgæðum frá ristun og mölun þar til það er borið fram.

sjá nánar

Professional