fyrirtækjalausnir nespresso

Hjá okkur getur þú fundið margar mismunandi kaffivélar sem eru allar til þess gerðar að bjóða starfsfólki þínu, viðskiptavinum og gestum hinn fullkomna kaffibolla.

skoða vélar

FRÍTT KAFFI Í EINA VIKU

Fyrirtækjasviði Nespresso langar að bjóða vinnustöðum sem ekki eru með Nespresso fyrirtækjavél að fá Zenius fyrirtækjavél lánaða í eina viku. Vélinni fylgir að sjálfsögðu frítt kaffi á meðan lánstíma stendur án allra skuldbindinga.

skoða nánar

PERU ORGANIC

Við kynnum nýtt kaffi, Peru Organic. Fyrsta lífræna kaffið okkar.

PANTA KAFFI

Snyrtilegt

Í kringum kaffivélina er alltaf snyrtilegt þar sem baunir eða kaffikorgur fara ekki í vélina.

Fljótlegt

Kaffivélin er snögg að búa til ljúffengan kaffibolla.

Stöðugt

Þú getur alltaf stólað að fá sama góða kaffibollann.

Professional