Hótel

Komdu gestum þínum á óvart með gæðakaffi frá Nespresso. Gæðakaffi er alltaf eftirminnilegt.

fáðu ráðgjöf

sérsniðnar lausnir

Að eiga góðar stundir með kaffi við hönd getur gagnast hótelinu þínu. Nespresso-kaffi endurspeglar gæðakröfur hótelsins og skuldbindingu við gestina þína sem gerir heimsókn þeirra ógleymanlega. Allir geta drukkið kaffið frá okkur og háþróuðu kaffivélarnar okkar reiða fram einstakt kaffi í hvert skipti sem þær eru notaðar.

sjá vélar

snyrtilegt

Í kringum kaffivélina er alltaf snyrtilegt þar sem baunir eða kaffikorgur fara ekki í vélina.

fljótlegt

Kaffivélin er snögg að búa til ljúffengan kaffibolla.

stöðugt

Þú getur alltaf stólað að fá sama góða kaffibollann.

Hótel

Fylltu út umbeðnar upplýsingar hér að neðan og kaffisérfræðingur á fyritækjasviði mun vera í sambandið við þig innan 24 virkra klukkustunda.