HÁTÍÐARKAFFIÐ ER KOMIÐ

Hátíðarkaffið okkar þetta árið sækir innblástur í
norræna menningu og gleður öll skilningarvitin.
Það er fæst nú í verslunum okkar Kringlunni og Smáralind.

PANTA HÁTÍÐARKAFFI

FESTIVE 2021

ALMOND CAKE FLAVOURED

Almond Cake Flavoured sækir innblástur í hina svokölluðu Kvæfjordköku, sem sumir Norðmenn kalla „bestu köku í heimi“.

Kaffið einkennist af fyllingu og blandar fínlegu bragði af möndlum, vanillu og marengs saman við Livanto-grunninn.

panta núna

CLOUDBERRY FLAVOURED

Skýber vaxa í mjög köldu loftslagi nærri norðurheimskautsbaug. Skandínavar þekkja vel fíngert bragðið af þessum fagurgulu berjum og nota þau mikið í hina ýmsu eftirrétti og sætabrauð.

Kaffið okkar Cloudberry Flavoured sækir innblástur sinn í þessi gómsætu skýber. Í kaffinu sameinast fyllingin úr Livanto og sætur ávaxtakeimur með votti af sýru. Þú gerir góðan dag enn betri með þessari einstöku blöndu.

panta núna

NORDIC BLACK

Norræn kaffimenning var innblásturinn að Nordic Black Lungo.

Þetta er ilmrík blanda úr afrískum og suðuramerískum Arabica-baunum, full af sætum ávaxtatónum og góðu eftirbragði sem gleður í hverjum sopa. Niðurstaðan er svart og meðalsterkt lungo-kaffi með léttri fyllingu. Það bragðast vel svart, en við hönnuðum það þannig að það bragðast jafn vel með mjólk.

panta núna

Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.