A TASTE OF PARIS

Hátíðarlína Nespresso sló svo sannarlega í gegn og fór eftirspurn fram úr björtustu vonum. Kaffið er því miður búið í vefverslun en er fáanlegt í verslun okkar Kringlunni í mjög takmörkuðu upplagi.

panta kaffi

NÝ VÉL

Með Creatista, nýju vélinni okkar, getur hver sem er á auðveldan máta framreitt allt frá silkimjúku latte til rjómakennds cappuccino.

SKOÐA VÉL

PARIS MACARON

Bragðbætt espresso og samhljóma blanda af korntónunum úr Livanto og hárnákvæmu og sætu möndlubragði sem er einkennandi fyrir franskar makkarónur.

panta kaffi

paris black

Paris Black ber með sér korn- og hnetukeim með sírópskenndri áferð, ásamt krydd- og viðartónum. Þetta er sönn upplifun Parísarbúans, samboðið bestu gamalgrónu kaffihúsum Parísar.

PANTA KAFFI

PARIS PRALINÉ

Bragðbætt espresso sem sameinar fyllinguna úr Livanto og viðkvæmt bragðið af ristuðum heslihnetum, að viðbættu smáræði af sætri karamellu. Blanda í sérlega góðu jafnvægi sem minnir á eftirrétt með pralíni.

PANTA KAFFI