nýtt kaffi

Við bjóðum velkomið nýja LIMITED EDITION kaffið okkarCafé İstanbulog Caffè Venezia

panta kaffi

CAFÉ İSTANBUL

Í Café İstanbuler arabísku Mocha-kaffi frá Jemen blandað saman við gersemar frá Austur-Indíum og Indlandi til að skapa þennan bolla sem minnir á leyndardóma austrænna markaðstorga.

Í honum má finna framandi einkenni sem minna á sögulegar blöndur sem bera með sér ákafa tóna af ristun og svörtum pipar. Meðalristað kaffi sem upprunið er frá Jemen, Indlandi og Indónesíu.

PANTA KAFFI

CAPPUCCINO ORIENTAL

Uppskrift innblásin af bæði gömlum og nútímalegum þáttum menningarinnar kringum kryddað kaffi og er austræn vending á klassískt cappuccino ásamt því að styrkja framandi einkenni Café İstanbul.

SKOÐA UPPSKRIFT

CAFFÈ VENEZIA


Af Caffè Venezia má finna bragð af sögunni sjálfri þegar kaffi úr forneþíópísku borginni Harrar er blandað við indverskt Arabica-kaffi til að skapa bolla sem angar greinilega af framandi austrinu.

Blómlegir og villtir tónar sameinast ristuðum einkennum í þessu sterka og margslungna kaffi. Meðalristað kaffi sem upprunið er frá Eþíópíu og Indlandi.

PANTA KAFFI

CARDAMOM ESPRESSO

Villtir og blómlegir tónar Caffè Venezia ganga í hjónaband við kardimommur með gamalli afrískri og miðausturlenskri
uppáhellingaraðferð Arabica-kaffis.

SKOÐA UPPSKRIFT